Þjónusta við fullorðið fólk

Á Gló Æfingastöð er boðið upp á sjúkraþjálfun fyrir afmarkaðan hóp fólks 18 ára og eldri. Þar er annars vegar um að ræða fólk með hreyfihömun og hins vegar fólk með Parkinson. 

Sjúkraþjálfun fyrir fólk sem greinst hefur með Parkinson er einstaklingsmiðuð þjálfun sem fram fer í hóptímum og áhersla lögð á að efla styrk, hreyfifærni, jafnvægi og getu til að takast á við daglegar athafnir. Æfingar fara fram í tækjasal, íþróttasal og í sundlauginni á Gló Æfingastöð.   

Fólk með Parkinson
Styrkþjálfun
Fólk með Parkinson
Jafnvægishópur
Fullorðið fólk
Æfingar í sundlaug