Æskuvinir Reykjadals

Æskuvinir Reykjadals er nýtt tómstundatækifæri á vegum Reykjadals. Klúbburinn er ætlaður fólki 30 ára og eldri sem dvaldi í Reykjadal sem börn eða unglingar. Markmiðið er að viðhalda tengslum og rækta vináttu með árlegum hittingum og þátttöku í starfi Gló. Þátttökugjald jafngildir árlegu félagsgjaldi Gló eða 3.900 kr. 

Pallaball, grill, samvera, endurfundir, sól og sund í bestu sundlaug landins einkenndi kvöldið.

Myndir frá fyrsta hittingi Æskuvina Reykjdals