Stjórn félagsins er skipuð sjö félagsmönnum og tveimur til vara. Stjórnin er kosin á aðalfundi sem haldinn er í lok maí ár hvert.

Stjórn Gló

Stjórnin er ábyrg fyrir rekstri félagsins og heldur að jafnaði fundi mánaðarlega. Stjórnin tekur stefnumótandi ákvarðanir um starfið, sér til þess að eftirlit sé með bókhaldi og að fjármunum sé ráðstafað í samræmi við stefnu og tilgang félagsins. Samkvæmt lögum Gló skal leitast við að tryggja nauðsynlega og fjölbreytta þekkingu og reynslu innan stjórnar.

Stjórn Gló starfsárið 2024-2025 skipa: 

  • Jórunn Edda Óskarsdóttir, formaður
  • Diljá Ámundadóttir Zoëga, varaformaður
  • Björn Gústav Jónsson
  • Halldór Örn Kristjánsson
  • Harpa Júlíusdóttir
  • Hrefna Rós Matthíasdóttir
  • Linda Björk Ólafsdóttir

Varamenn í stjórn:

  • Bryndís Snæbjörnsdóttir
  • Hörður Sigurðsson