Vinir Reykjadal er stuðningssveit sumarbúðanna í Reykjadal sem styrkja starfsemina með mánaðarlegum greiðslum. Vinir Reykjadals hafa styrktarfélagsaðild að félaginu og geta mætt á félagsfundi en hafa ekki atkvæðisrétt. Gerast Vinur Reykjadals