Notenda- og fagráð

Notenda- og fagráð er fulltrúaráð, skipað níu félagsmönnum sem hafa reynslu sem notendur þjónustu á vegum félagsins eða fræðilega þekkingu á málefnum sem snerta tilgang þess. Hlutverk notenda- og fagráðs er að vera ráðgefandi í þróun og mótun starfsemi á vegum félagsins.

Fulltrúar í Notenda- og fagráði 2024-2025:

  • Áslaug Guðmundsdóttir
  • Guðbjörg Eggertsdóttir
  • Hildur Brynjólfsdóttir
  • Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir
  • Hörður Reynir Þórðarson
  • Kristín Ýr Lyngdal
  • Sara Rós Kristinsdóttir
  • Theodór Karlsson
  • Valrós Sigurbjörnsdóttir