Sækja um dvöl í Reykjadal

Enn hvað við erum spennt að hitta sumargestina okkar 2026!

Mikilvægt er að umsóknin sé samviskusamlega útfyllt og fyrir 1. febrúar 2026.

Raðað er í hópa í Reykjadal eftir aldri og félagslegum tengslum, því er ekki hægt að óska eftir dagssetningu. 

Sumarbúðirnar eru fyrir fötluð börn og ungmenni á aldrinum 8-19 ára. Umsækjendur fæddir 2007 og 2008 eru að koma í síðasta skipti í sumarbúðir Reykjadals.

Verð fyrir 9 daga dvöl er 89.000 kr, hægt er að skipta greiðslum niður sem og nýta frístundastyrk sveitarfélaganna. 

Úthlutun mun fara fram fyrir lok febrúar 2026 og kemur í tölvupósti. 

Ef eitthvað er óljóst má hafa samband með tölvupósti á reykjadalur@glofelag.is  eða í síma 5666234 

Sækja um sumardvöl í Reykjadal - Mosfellsdal

Við hvetjum nýja gesti að skoða þetta til þess að undirbúa sig fyrir það að koma í sumarbúðir:

Ertu nýr hér?

myndir úr Reykjadal