Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra verður Gló stuðningsfélag
Á þessum miklu tímamótum lítum við til baka með þakklæti og horfum bjartsýn fram á veginn. Með nýja nafninu kemur ný ásýnd og ferskur tónn sem endurspeglar breyttar áherslur og viðhorf í nútímasamfélagi.