Tækifæri í stað takmarkana!

Gló vinnur að aukinni samfélagsþátttöku barna og ungmenna með fjölbreyttar áskoranir og stuðningsþarfir. Gló miðlar þekkingu, veitir snemmtæka íhlutun og endurhæfingarþjónustu á Æfingastöðinni og býður upp á sumarbúðir og margvísleg tómstundatækifæri á vegum Reykjadals.

Nánar um Gló

frontpage

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra verður Gló stuðningsfélag

Á þessum miklu tímamótum lítum við til baka með þakklæti og horfum bjartsýn fram á veginn. Með nýja nafninu kemur ný ásýnd og ferskur tónn sem endurspeglar breyttar áherslur og viðhorf í nútímasamfélagi. 

Nánar

 

Girl with helmet sitting on a horse

Stuðningur, styrkur og bros

Women cutting tree
kids on horseback holding hands
smiling girl on a boat
mother and daughter smiling

Styrkja starfsemina

Fréttir og tilkynningar

Happdrættismiði
Gló
woman on conference stage
Gló
Kona í Reykjadal

Fleiri fréttir

Hér getur þú skoðað vöruúrvalið okkar og styrkt félagið á sama tíma og þú gerir góð kaup!

Vefverslunin okkar

Jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2025
Titill
Jólahappdrætti 2025
Verð
3.900 kr.
Kúlujólatré með rauðu borði á grænum bakgrunni.
Kærleikskúlan 2024
Verð
8.900 kr.
Málmklippa af skeggjuðum höfði með húfu.
Jólaóróinn 2016 - Pottaskefill
Verð
5.500 kr.

Skoða vörur

Viðburðir og námskeið

Animated bee and Seahorse and a human brain

Allir viðburðir